Verslunarmannahelgin.is er í eigu og rekið af Xodus.is, sem er hugbúnaðar og auglýsingafyrirtæki. Xodus.is hefur rekið Verslunarmannahelgin.is í áraraðir. Við leitumst við að hafa ávallt nýjustu upplýsingarnar uppfærðar
en þurfum oft að bíða þar til mótshaldarar ákveða sína dagskrá. Verslunarmannahelgin.is er mikið notaður vefur, þá sérstaklega í kringum verslunarmannahelgina eins og lög gera ráð fyrir, og bjóðum við upp á að fyrirtæki geti auglýst þjónustu sína
á vefnum gegn vægu gjaldi. Hafðu samband í tíma og sjáðu hvað við getum boðið þér.
-
Grófin 7
230 Reykjanesbær
- Sími:698 6604 & 896-9374
- E-mail: info@verslunarmannahelgin.is